Sjónvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Beint
RÚV
RÚV2
Dagskrá
Leit
Þættir
8. Bóluefnið
Bólusetningar hefjast og jörð byrjar að skjálfa. Víðir segir að eldgos sé ekki það sem við þurfum í miðjum faraldri. Smitrakningarbarn fæðist og lífið heldur áfram. Þjóðin gengur vongóð…
7. Jólakúlan
Gylfi er orðinn þreyttur og tekur á móti gesti í farsóttarhúsið rétt fyrir klukkan sex á aðfangadagskvöld. Kári og Þórólfur gera lokatilraun til að ná samningi við Pfizer. Bóluefnin…
6. Jaðarhópar
Hjúkrunarfræðingurinn Sóley fer á vakt á gjörgæsludeildinni þar sem allt er gert til að bjarga manni sem er haldið sofandi í öndunarvél. Víðir smitast og fólk spyr hvort það eigi að…
5. Landakot
Reykvíkingar flykkjast á djammið og smitum hríðfjölgar í kjölfarið. Þríeykið ákveður að loka vínveitingastöðum. Sjúklingar á Landakoti smitast einn af öðrum og dánartölur hækka hratt.
4. Smitskömm
Hjónin Villi og Ludi liggja bæði á gjörgæsludeild í öndunarvél með COVID-19. Smitrakningateymið reynir að ná utan um smit í Pepsi-deildinni í fótbolta og Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum…
3. Landamærin
Ragnar veikist af COVID-19 og fjölskylda hans liggur á glugganum og hvetur hann áfram. Þríeykið skipuleggur aðgerðir á landamærunum til að koma í veg fyrir að smit berist til landsins.
2. Bakverðir
Bakvörður á Bergi í Bolungarvík er handtekinn og uppnám verður á spítalanum á Ísafirði. 102 ára kona smitast af COVID-19 og allt er gert til að hemja útbreiðslu smita.
1. Takmarkanir
Alice og Dave koma í trúlofunarferð til Íslands sem endar með ósköpum. Mikið óveður er á Vestfjörðum og smit koma upp á hjúkrunarheimili í Bolungarvík. Landsmenn hamstra mat og hlífðarfatnaður…
Barnalæsing óvirk