Morgunútvarpið

3. jan - Stjórnmálin, stöðugleikareglur og neytendur

Eftir ólifnaðinn sem fylgir jólunum er marga farið klæja í fingurna taka sig á í mataræði og hreyfingu á þessu nýja ári. En hvernig förum við sem best af stað? Ragnhildur Þórðardóttir veit helling um það. Við heyrum í henni.

Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, verður gestur okkar eftir fréttayfirlitið hálf átta þegar við ræðum útsölur og afslætti eftir hátíðirnar.

Arnaldur Sölvi Kristjánsson, lektor í hagfræði við Háskóla Íslands, ræðir við okkur um það sem fram kemur í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um efnahagsmál og hvort líklegt þyki árangur náist hratt í baráttunni við verðbólgu og vexti.

Við höldum síðan áfram ræða stjórnmálin, í þetta skiptið við Andrés Jónsson, almannatengil.

Lilja Alfreðsdóttir og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir koma til okkar í lok þáttar.

Frumflutt

3. jan. 2025

Aðgengilegt til

3. jan. 2026

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjónarmenn eru Hafdís Helga Helgadóttir og Atli Fannar Bjarkason.

Þættir

,