Hátíðarlokan, áramótaveðrið og fyndið fólk
Ljósmyndarinn Haraldur Jónasson, best þekktur sem Hari, er sérfræðingur þegar kemur að því að útbúa samloku úr hátíðarmatnum, eitthvað sem hann segir jafnvel mikilvægara en máltíðin…

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál.