16. júní - Áfengi, Íran og malbikun
Við hefjum þáttinn á því að hita upp fyrir þjóðhátíðardaginn, 17. júní sem er á morgun. Árbæjarsafnið verður að venju þjóðlegt á morgun og Helga Maureen segir okkur frá undirbúningi…
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.