Ísland – Frakkland á HM 2007
HM 2007 var rússíbanareið. Eftir sigur á Ástralíu í fyrsta leik tapaði Ísland óvænt gegn Úkraínu og var á leið heim, nema liðinu tækist að vinna Frakkland í lokaleik riðlakeppninnar.

Eftirminnilegir leikir íslenska karlalandsliðsins í handbolta í gegnum tíðina. Söguleg augnablik, óvæntir sigrar og leikir sem mótuðu handboltasögu þjóðarinnar.