Ísland – Egyptaland á HM 1997
Heimsmeistaramótið 1997 var haldið í Japan og þjóðin lét sig hafa það að vakna um miðja nótt til að horfa á íslenska liðið gera strandhögg á mótinu. Eftir dramatískan leik í 8-liða…

Eftirminnilegir leikir íslenska karlalandsliðsins í handbolta í gegnum tíðina. Söguleg augnablik, óvæntir sigrar og leikir sem mótuðu handboltasögu þjóðarinnar.