Leikirnir okkar

Ísland - Pólland í B-keppninni 1989

9. áratugurinn var sveiflukenndur hjá íslenska liðinu. Eftir velgengni á ÓL 1984 og HM 1986 voru væntingarnar skrúfaðar upp í 11 fyrir Ólympíuleikana í Seoul 1988. Það fór illa. Væntingarnar voru því talsvert minni fyrir B-keppninni í Frakklandi í febrúar 1989. Bjórinn var leyfður á Íslandi sömu viku og úrslitaleikur keppninnar fór fram og því var tvöföld gleði hjá þjóðinni þegar gullið vannst í París. Hetjur liðsins á þessum árum voru m.a. Alfreð Gíslason, Kristján Arason, Guðmundur Guðmundsson, Þorgils Óttar Mathiesen, Einar Þorvarðarson, Jakob Sigurðsson, Sigurður Gunnarsson og margir, margir fleiri, allt undir styrkri stjórn Bogdans Kowalczyk.

Frumsýnt

4. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi

Leikirnir okkar

Eftirminnilegir leikir íslenska karlalandsliðsins í handbolta í gegnum tíðina. Söguleg augnablik, óvæntir sigrar og leikir sem mótuðu handboltasögu þjóðarinnar.

Þættir

,