Landakort

Fokker

Þegar Fokker-flugvél Flugleiða hóf sig til flugs frá Ísafjarðarflugvelli 20. mars árið 1982 varð sprenging í öðrum hreyfli vélarinnar. Flugmönnunum tókst slökkva eld í hreyflinum en náðu ekki lendingarhjóli niður. Því var ákveðið fljúga til Keflavíkur og lenda þar.

Frumsýnt

23. jan. 2019

Aðgengilegt til

24. ágúst 2023
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.