Kvöldstund með listamanni 1986-1993

Magnús Kjartansson

Rætt er við Magnús Kjartansson hljómlistarmann og inn á milli flytur hann lög eftir sjálfan sig. Flytjendur ásamt honum eru Erna Gunnarsdóttir, Ellen Kristjánsdóttir söngkonur og Kristinn Svavarsson saxofónleikari. Stjórnandi: Björn Emilsson.

Umsjón: Jónas R. Jónsson. Þáttur frá 1986.

Frumsýnt

5. feb. 2021

Aðgengilegt til

23. nóv. 2024
Kvöldstund með listamanni 1986-1993

Kvöldstund með listamanni 1986-1993

Þættir úr safni Sjónvarpsins.

Þættir

,