Kvöldstund með listamanni 1986-1993

Rúnar Júlíusson og María Baldur

Kvöldstundin er tileinkuð Rúnari Júlíussyni hljómlistarmanni og konu hans, Maríu Baldursdóttur.

Ragnheiður Davíðsdóttir ræðir við þau. Hljómsveitin Geimsteinn leikur tvö lög og brugðið er upp svipmyndum úr gömlum sjónvarpsþáttum með þeim Rúnari og Maríu. Upptöku stjórnaði Elín Þóra Friðfinnsdóttir. Þáttur frá 22. febrúar 1986.

Frumsýnt

16. okt. 2020

Aðgengilegt til

17. ágúst 2024
Kvöldstund með listamanni 1986-1993

Kvöldstund með listamanni 1986-1993

Þættir úr safni Sjónvarpsins.

Þættir

,