Kvöldstund með listamanni 1986-1993

Hafliði Hallgrímsson tónskáld

Þáttur gerður á þorranum í Edinborg um Hafliða Hallgrímsson sellóleikara og tónskáld og verk hans Poemi. Fyrir það hlaut hann tónskáldaverðlaun Norðurlandaráðs. Stjórnandi: Björn Emilsson. Umsjón: Guðmundur Emilsson. Þáttur frá 1986.

Frumsýnt

27. nóv. 2020

Aðgengilegt til

19. okt. 2024
Kvöldstund með listamanni 1986-1993

Kvöldstund með listamanni 1986-1993

Þættir úr safni Sjónvarpsins.

Þættir

,