Kvöldstund með listamanni 1986-1993

Hannes Pétursson skáld

Viðtal við Hannes Pétursson skáld. Viðtalið er mestu leyti tekið á heimili hans en einnig á skjalasafni Skagfirðinga á Sauðárkróki. Stjórnandi: Elín Þóra Friðfinnsdóttir, umsjón: Árni Sigurjónsson og Örnólfur Thorsson. Þáttur frá 1986.

Frumsýnt

13. nóv. 2020

Aðgengilegt til

19. okt. 2024
Kvöldstund með listamanni 1986-1993

Kvöldstund með listamanni 1986-1993

Þættir úr safni Sjónvarpsins.

Þættir

,