Erlen og Lúkas

Allt það skemmtilegasta!

Í þessum þætti skoða Erlen og Lúkas allt það skemmtilegasta sem þau hafa verið gera í vetur, eins og baka ostaslaufur, skylmast og skoða Þjóðleikhúsið.

Birt

29. mars 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Erlen og Lúkas

Erlen og Lúkas

Erlen Ísabella Einarsdóttir og Lúkas Emil Johansen stýra Stundinni okkar og prófa allt sem þeim dettur í hug.