Erlen og Lúkas

Er jólakötturinn til?

Erlen og Lúkas velta því fyrir sér hvort jólakötturinn hafi í alvörunni verið til. Þau spyrja krakka og fullorðna á Laugaveginum hvort þau trúi á jólaköttinn.

Birt

16. des. 2019

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Erlen og Lúkas

Erlen og Lúkas

Erlen Ísabella Einarsdóttir og Lúkas Emil Johansen stýra Stundinni okkar og prófa allt sem þeim dettur í hug.