Erlen og Lúkas

Söngvakeppnin!

Erlen og Lúkas ætla búa til sitt eigið Söngvakeppnisatriði og góð ráð frá keppnendum Söngvakeppninnar. Í lokin sýna þau atriðið sitt við gamla góða lagið Gleðibankinn sem keppti fyrir Íslands hönd í Júrovision fyrir mörgum árum.

Birt

23. feb. 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Erlen og Lúkas

Erlen og Lúkas

Erlen Ísabella Einarsdóttir og Lúkas Emil Johansen stýra Stundinni okkar og prófa allt sem þeim dettur í hug.