Erlen og Lúkas

Kisurnar í Kattholti

Lúkas ákveður koma Erlen á óvart og fer með hana í heimsókn í Kattholt, þar sem heimilislausar kisur bíða eftir nýjum eigendum. Erlen elskar kisur!

Birt

16. feb. 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Erlen og Lúkas

Erlen og Lúkas

Erlen Ísabella Einarsdóttir og Lúkas Emil Johansen stýra Stundinni okkar og prófa allt sem þeim dettur í hug.