23:20
Biðstofan
Aron Pálmarsson mætir á Biðstofuna

Ólafur Stefánsson, Logi Geirsson og Kári Kristján Kristjánsson sérfræðingar Stofunnar á RÚV fara yfir víðan völl í upphitun fyrir EM karla í handbolta 2026. Umsjón: Helga Margrét Höskuldsdóttir.

Óvæntur leynigestur mætir á svæðið, Aron Pálmarsson, einn besti leikmaður Íslands fyrr og síðar. Farið verður um víðan völl, íslenska liðið í dag, hvar hann sér okkar möguleika, sögur og augnablik úr ferlinum.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst.
,