17:00
Leikirnir okkar
Ísland – Danmörk á HM 1986

Eftirminnilegir leikir íslenska karlalandsliðsins í handbolta í gegnum tíðina. Söguleg augnablik, óvæntir sigrar og leikir sem mótuðu handboltasögu þjóðarinnar.

Eftirminnilegur stórsigur á Danmörku á heimsmeistaramótinu 1986 í Sviss. Ísland jafnaði á mótinu besta árangur liðsins frá upphafi á HM með 6. sætinu. Helstu hetjur liðsins þarna voru m.a. Alfreð Gíslason, Kristján Arason, Einar Þorvarðarson, Þorgils Óttar Mathiesen, Þorbjörn Jensson, Guðmundur Guðmundsson, Jakob Sigurðsson og margir, margir fleiri.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 15 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
,