16:30
Hljómskálinn
Blessuð sértu sveitin mín
Hljómskálinn

Hljómskálinn snýr aftur, fullur langt út úr dyrum af nýjum viðtölum, nýjum andlitum og nýrri íslenskri tónlist. Sigtryggur Baldursson yfirheyrir íslenskt tónlistarfólk og greiningardeildin kryfur bransann til mergjar. Framleiðsla: Stjörnusambandsstöðin.

Íslendingar elska sveitina. Það er afskaplega stutt í gúmmítútturnar og lopapeysuna í þjóðarsálinni. Þá spillir ekki fyrir að geta gripið í nokkra angurværa sveitasöngva - helst með banjóið og kjöltugítarinn innan seilingar.

Er aðgengilegt til 09. mars 2026.
Lengd: 30 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,