22:10
Ferðalög á hættusvæði
Danger Zone
Ferðalög á hættusvæði

Pólsk heimildarmynd frá 2023 um skipulagðar ferðir til stríðshrjáðra svæða fyrir ferðamenn í leit að spennu og öfgakenndri reynslu. Í gegnum þennan ferðaiðnað mætast ólíkir heimar ferðmanna og heimamanna sem ekki hafa val um aðstæður sínar. Leikstjóri: Vita Maria Drygas. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Er aðgengilegt til 09. febrúar 2026.
Lengd: 1 klst. 32 mín.
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
,