16:30
Ofurheilar
Superhjerner - med Peter Lund Madsen

Dönsk heimildarþáttaröð í þremur hlutum þar sem heilasérfræðingurinn Peter Lund Madsen hittir fólk sem hefur þurft að gjalda þess að hafa ofreynt sig andlega.

Peter Lund Madsen heimsækir Carsten Rasmussem sem greindist með streitu fyrir einu og hálfu ári síðan vegna of mikils álags í daglegu lífi.

Var aðgengilegt til 26. september 2025.
Lengd: 28 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
,