Í garðinum með Gurrý II

Frágangur

Gurrý hugar uppskerunni og því sem fylgir haustinu í garðinum. Sultun og súrsun eru m.a. gerð góð skil og eins sýnir Gurrý hvernig standa skal frágangi jurta og plantna fyrir veturinn.

Frumsýnt

1. okt. 2014

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í garðinum með Gurrý II

Í garðinum með Gurrý II

Í garðinum með Gurrý sýnir Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur áhorfendum réttu handtökin við garðyrkjustörfin og fer í áhugaverðar heimsóknir. Dagskrárgerð: Björn Emilsson.

Þættir

,