19:40
Kastljós
Staðan í skólakerfinu og nýtt námsmat

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Grunnskólar landsins hófu göngu sína á ný í vikunni eftir sumarfrí. Mikið hefur verið rætt um skólakerfið að undanförnu og skiptar skoðanir eru á því í hvaða farvegi það er. Engin samræmd próf hafa verið lögð fyrir í nokkur ár en nýr matsferill verður loksins tekinn í gagnið á þessu skólaári. Rætt er um skólamálin við Þórdísi Jónu Sigurðardóttur, forstjóra Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu, og Atla Harðaron, prófessor á menntavísindasviði Háskóla Íslands í þættinum.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 17 mín.
Dagskrárliðurinn er textaður.
Bein útsending.
,