16:35
Ísaksskóli í 90 ár
Ísaksskóli í 90 ár

Heimildarmynd um sögu Ísaksskóla sem gerð var á 90 ára afmæli skólans árið 2016. Ísak Jónsson var frumkvöðull í menntamálum og átti stóran þátt í mótun kennsluhátta fyrir bæði kennara og nemendur. Í myndinni er rætt við marga sem komið hafa að uppbyggingu, þróun og framgöngu skólans og fjallað um sérstöðu hans innan íslensks menntakerfis. Dagskrárgerð: Hrefna Hallgrímsdóttir og Bragi Þór Hinriksson. Framleiðandi: Hreyfimyndasmiðjan.

Var aðgengilegt til 22. febrúar 2022.
Lengd: 54 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,