18:30
Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni
Jóhanna María Sigmundsdóttir
Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Þáttaröð um ungt og áhugavert fólk. Skyggnst er inn í líf einnar persónu hverju sinni og henni fylgt eftir í daglegu lífi sínu. Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Stjórn upptöku og myndvinnsla er í höndum Eiríks I. Böðvarssonar.

Yngsti þingmaður lýðveldisins og bóndinn Jóhanna María Sigmundsdóttir hleypir okkur inní líf sitt. Ragnhildur Steinunn heimsækir Jóhönnu Maríu á bæinn Látra í Mjóafirði þar sem hún sinnir bústörfum og undirbýr sig fyrir þingstörf.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 24 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,