13:20
Okkar á milli
Þórhalla Arnardóttir
Okkar á milli

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt að hafa áhugaverða sögu að segja. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.

Þórhalla Arnardóttir, kennari, var stödd í Kraká með hóp af nemendum þegar hún fékk símtal um bróður sinn, fallhlífastökkvarann. Það hafði orðið hræðilegt slys. Sigurlaug Margrét ræddi við Þórhöllu um missi og góðar minningar.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 24 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,