11:25
Menningin
15.09.2021
Menningin

Brot úr menningarumfjöllun liðinnar viku. Fjallað á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Halla Oddný Magnúsdóttir.

Ásta Sigurðardóttir var í hópi áhrifameiri skálda á tuttugustu öld. Ævi hennar var hins vegar bæði dramatísk og harmþrungin en þeirri sögu er gerð skil í nýju leikriti eftir Ólaf E. Egilsson sem sýnt er í Kassanum í Þjóðleikhúsinu. Bergsteinn ræðir við leikstjóra sýningarinnar, Ólaf E. Egilsson og Birgittu Birgisdóttur, aðalleikonu verksins.

Var aðgengilegt til 22. mars 2022.
Lengd: 8 mín.
e
Endursýnt.
,