19:50
Menningin
16.09.2021
Menningin

Brot úr menningarumfjöllun liðinnar viku. Fjallað á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Halla Oddný Magnúsdóttir.

Jónas Sigurðsson tjaldaði öllu til á stórtónleikum sem haldnir voru í Hofi á Akureyri þann 17.september ásamt Sinfóníuhljómsveit Norðurlands. Bergsteinn leit við á æfingu og ræddi við Jónas Sigurðsson og Þórð Magnússon, tónskáld og stjórnanda.

Var aðgengilegt til 22. mars 2022.
Lengd: 8 mín.
,