18:50
Landakort
Matthildur Ingimarsdóttir
Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Matthildur Ingimarsdóttir er níu ára söngkona frá Flugumýri í Skagafirði sem þykir mest gaman að syngja fyrir gamla fólkið. Landinn hitti Matthildi á Löngumýri, gamla húsmæðraskólanum sem nú er í eigu Þjóðkirkjunnar, en þar var hún mætt til að syngja á samkomu eldri borgara í Skagafirði.

Var aðgengilegt til 07. janúar 2021.
Lengd: 5 mín.
e
Endursýnt.
Engin dagskrá.
,