09:25
Menningin
Menningin

Brot úr menningarumfjöllun liðinnar viku. Fjallað á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Halla Oddný Magnúsdóttir.

Í sárabætur fyrir tónleika sem áttu að vera með rússneska píanóleikaranum Denis Kozhukhin sem ekki varð af tók Sinfóníuhljómsveit Íslands upp stutta einleikstónleika með honum sem hægt er að sjá og hlusta á á vef hljómsveitarinnar.

Fram kom: Denis Kozhukhin

Var aðgengilegt til 07. janúar 2021.
Lengd: 5 mín.
e
Endursýnt.
Engin dagskrá.
,