16:30
Landinn
Landinn 24. maí 2020
Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórgunnur Oddsdóttir, Viktoría Hermannsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

Landinn rifjar upp merilega sögu af flygli sem týndist. Við hittum frumkvöðul sem býr til fæðubótarefni úr kísil frá Hellisheiðarvirkjun, förum í sirkusskóla Húlladúllunnar á Tröllaskaga. Svo tökum við vatnslitina með okkur út í góða veðrið og reynum að fanga liti vorsins.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 27 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
Engin dagskrá.
,