Rás 1

Rás 1, fyrir forvitna.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Mynd með færslu

Sögu mannkyns verður ekki komið fyrir í excelskjali

Ekki býr allt einsleitt mannkyn á jörðinni við sömu skilyrði, langt í frá. Gamla grjótharða lífsbaráttan er við lýði sums staðar, þokkaleg annars staðar, ljómandi meðal enn annarra en nú er svo komið að 1 af hverjum hundrað á helming allra...

Mörg hús á Íslandi smíðuð úr mannlausu draugaskipi

Ferðin átti að vera sú síðasta sem skipstjórinn færi með skipinu og tók hann því dóttur sína með sér. Lokaferðin reyndist mikil sneypuför. „Þetta var svona Titanic-dæmi,“ segir Tómas Knútsson um Jamestown-strandið. Mannlaust skipið rak á land við...
09.08.2020 - 10:06

Hlaupari á hlaupabretti stjórnar tempói tónverksins

„Ég pæli í flutningi sem meira flæði, að það gæti allt gerst og gæti breyst og það gæti eitthvað komið upp á, og allir þurfa bara að taka það inn og vinna með það,“ segir Katrín Helga Ólafsdóttir tónskáld. Hún fer fyrir Íslands hönd á aðalhátíð Ung...

„Hvað talarðu eiginlega um við taívanska kærastann?“

Alda Elísa og Guðbjörg Ríkey, sem stýra nýjum útvarpsþætti á Rás 1 um kínversk stjórnmál og menningu, segja hugmyndir samlanda sinna um Kína oft litaðar af fordómum. Íslenskur kærasti Guðbjargar sem lærði í Kína var til dæmis spurður hvort það væru...
08.08.2020 - 12:45

Enginn er syndlaus og syndin er víða

Eldum björn er glæpasaga – en afskaplega langt frá því að vera notalegur reyfari þar sem illvirkjarnir fá makleg málagjöld og heimurinn verður aftur góður í sögulok. Glæpir þeir sem skáldsagan tíundar eru raunar margir og vonska fólks tekur á sig...

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 1 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 1

Pistlar

Sögu mannkyns verður ekki komið fyrir í excelskjali

Ekki býr allt einsleitt mannkyn á jörðinni við sömu skilyrði, langt í frá. Gamla grjótharða lífsbaráttan er við lýði sums staðar, þokkaleg annars staðar, ljómandi meðal enn annarra en nú er svo komið að 1 af hverjum hundrað á helming allra...

„Í sumar höfum við ekki heyrt eitt aukatekið orð“

„Vegna staðsetningar skálans hér í botnum svæðis sem er svo kallað Emstrur, sem dregur nafn sitt af erfiði og amstri, hefur talstöðvasamband alltaf verið slitrótt og erfitt því okkur var vandlega troðið hér í brekku utan þjónustusvæðis. Í sumar...
06.08.2020 - 09:20

Bók vikunnar

Óbærilegur léttleiki (...) - Milan Kundera

Bók vikunnar að þessu sinni er Óbærilegur léttleiki tilverunnar eftir Milan Kundera í þýðingu Friðriks Rafnssonar. Bókin um ástina, kynlífið, heimspekin og pólitíkina í Evrópu á sjöunda og áttunda áratugnum sem sló í gegn tíu árum síðar og gerði...
15.10.2015 - 18:33

Rás 1 - fyrir forvitna

Rás 1 er fyrir fólk með áhuga á sögu, samtíð og framtíð. Hún endurómar lífið í landinu, heimsbókmenntirnar, listirnar, vísindin og fræði.

Rás 1 er ekkert óviðkomandi. Á Rás 1 geturðu leyft þér að gleyma erli hversdagsins. Hlustendum er boðið í ævintýraferð, þeir heyra sögur af áhugaverðu fólki, umræður um menn og málefni af ýmsu tagi, hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands eða fara í leikhús.