Rás 1

Rás 1, fyrir forvitna.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Mynd með færslu

Hefur ekki tölu á kosningunum sem hún hefur unnið við

Mikið er spáð í því hver vinnur kosningar en minna í því hverjir vinna við kosningar. Í Samfélaginu á Rás 1 var rætt við Bergþóru Sigmundsdóttur. Bergþóra hefur starfað við svo margar kosningar um ævina að hún hefur ekki tölu á þeim. Hún er...
26.05.2020 - 15:13

Langþráðar óhemjur og fagurt morgunsár

Loksins hafa hin villtu eða „the wild things“ fengið íslenskt heiti. Óhemjurnar kallar Sverrir Norland fyrirbærið í þýðingu sinni á hinni sívinsælu barnabók bandaríska rithöfundarins og teiknarans Maurice Sendak, Where the Wild Things are.
26.05.2020 - 14:32

Kreppan bjargaði bókabúðum

Þegar Eiríkur Ágúst Guðjónsson flutti til Reykjavíkur árið 1981 voru 14 fornbókaverslanir í miðbænum, nú starfar hann í þeirri einu sem eftir er, Bókinni við Hverfisgötu.
26.05.2020 - 13:51

Dragdrottningin og olíuveldið

Hún er leikkona, söngkona, sjónvarpsþáttafrömuður og fyrirsæta. Hún er sköllóttur karlmaður og hárprúð drottning: dragmóðir heimsins sem berst ötullega fyrir réttindum hinsegin fólks og annarra undirokaðra hópa. En hún er líka olíubarón.
24.05.2020 - 16:50
drag · dragmenning · Gas · Lestin · Olía · RuPaul · RÚV núll · Vökvabrot · Menningarefni

Adam Schlesinger – minning um séní

„Svo vertu sæll, ókunnugi maður, og megir þú hvíla í friði. Þú gafst mér innblástur, fegurð og meira að segja von með því sem þú bjóst til,“ segir Halldór Armand í líkræðu sinni fyrir lagahöfundinn Adam Schlesinger sem lést fyrir stuttu úr COVID-19...
24.05.2020 - 15:50

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn sem vilja freista þess að koma lagi í spilun á Rás 1 geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 1 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 1

Pistlar

Adam Schlesinger – minning um séní

„Svo vertu sæll, ókunnugi maður, og megir þú hvíla í friði. Þú gafst mér innblástur, fegurð og meira að segja von með því sem þú bjóst til,“ segir Halldór Armand í líkræðu sinni fyrir lagahöfundinn Adam Schlesinger sem lést fyrir stuttu úr COVID-19...
24.05.2020 - 15:50

Verkið er tilbúið þegar það hættir að breytast

„Heimildarmyndir af þessu tagi eru afskaplega verðmætar,“ segir Sunna Ástþórsdóttir um myndina Eins og málverk eftir Eggert Pétursson. „Það getur stundum háð samtímalistinni að við áhorfendur virðumst þurfa ákveðna lykla fyrirfram til að geta lesið...
24.05.2020 - 12:06

Bók vikunnar

Ástir - Javier Marias

Þetta er saga um ástina og dauðann; um svik og vináttu. Hún er innihaldsrík, einföld á yfirborðinu en afskaplega flókin undir niðri, segir Sigrún Ástríður Eiríksdóttir um skáldsöguna Ástir efftir spænska rithöfundinn Javier Marias sem kom út í...
13.05.2020 - 16:57

Rás 1 - fyrir forvitna

Rás 1 er fyrir fólk með áhuga á sögu, samtíð og framtíð. Hún endurómar lífið í landinu, heimsbókmenntirnar, listirnar, vísindin og fræði.

Rás 1 er ekkert óviðkomandi. Á Rás 1 geturðu leyft þér að gleyma erli hversdagsins. Hlustendum er boðið í ævintýraferð, þeir heyra sögur af áhugaverðu fólki, umræður um menn og málefni af ýmsu tagi, hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands eða fara í leikhús.