Rás 1

Rás 1, fyrir forvitna.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Mynd með færslu

Nær öll fíkniefnaviðskipti fara fram með snjallforriti

Í nýrri rannsókn á íslenska fíkniefnamarkaðinum kemur fram að auðvelt er að selja og nálgast vímuefni með því að nota snjallforrit. Þar kemur einnig fram að seljendur óttast ekki mikið afskipti lögreglu. Ágóðinn af sölunni vegi þyngra en...
29.10.2020 - 17:00

Demókratar með gott forskot en fólk man 2016

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir ræddu hertar aðgerðir í Evrópuríkjum vegna kórónuveirunnar við Boga Ágústsson í Heimsglugga dagsins. Bæði Frakkar og Þjóðverjar hafa gripið til lokana til að reyna að koma böndum á COVID-19...

„Við fáum kusk í augun aftur og aftur“

Vinskapur þeirra Tinnu og Ylfings, þriggja ára leikskólafélaga, hefur vakið mikla athygli enda eru þau óaðskiljanleg. Þau hafa þó ekki hugmynd um hvað forfeður þeirra tengjast sterkum böndum en ef ekki væri fyrir ótrúlega aðstoð langafa Ylfings við...
29.10.2020 - 13:40

Kosningabaráttan háð í fjölmennum sveifluríkjum

Aðeins fimm dagar eru þar til kjördagur rennur upp í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Kosið verður þriðjudaginn 3. nóvember. Þá kjósa Bandaríkjamenn á milli sitjandi forseta, repúblikanans Donalds Trumps og demókratans Joe Bidens. Um 250 milljón...

Rakarastofur lokaðar, en rakaratónlist leyfileg

Um þessar mundir eru rakarastofur á höfuðborgarsvæðinu lokaðar vegna varúðarráðstafana út af Covid-19-veirunni. Það er hins vegar ekki bannað að hlusta á tónlist sem tengist rakstri og rökurum, en þar er af nógu að taka
28.10.2020 - 20:37

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 1 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 1

Pistlar

Ástarkraftur og arðrán hans

„Hvaða þættir þurfa að vera til staðar til að reka öflugt og réttlátt umhyggjuhagkerfi?“ spyr Berglind Rós Pétursdóttir í öðrum pistli sínum af fjórum um ástina á tímum síðkapítalismans.
27.10.2020 - 16:46

Næturgalatungur og fuglshráki

Hermann Stefánsson rithöfundur og pistlahöfundur Víðsjár rýnir í ferðasögu Steingríms Matthíassonar, Frá Japan og Kína, sem kom út árið 1939.
26.10.2020 - 09:57

Bók vikunnar

Stóri skjálfti - Auður Jónsdóttir

„Það verður svona jarðskjálfti í lífi hennar“, segir Auður Jónsdóttir, um Sögu, aðalpersónu Stóra skjálfta sem er bók vikunnar. Saga fær í upphafi bókar stórt flogakast og Auður, sem sjálf hefur upplifað flogaköst, segist hafa langað til „að byrja...

Rás 1 - fyrir forvitna

Rás 1 er fyrir fólk með áhuga á sögu, samtíð og framtíð. Hún endurómar lífið í landinu, heimsbókmenntirnar, listirnar, vísindin og fræði.

Rás 1 er ekkert óviðkomandi. Á Rás 1 geturðu leyft þér að gleyma erli hversdagsins. Hlustendum er boðið í ævintýraferð, þeir heyra sögur af áhugaverðu fólki, umræður um menn og málefni af ýmsu tagi, hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands eða fara í leikhús.