Rás 1

Rás 1, fyrir forvitna.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

„Það verður bara grátið í klukkutíma krakkar“

„Ég er að fara að tattúvera Alice Cooper maskara á mig og það verður rosalegt,“ segir Björk Guðmundsdóttir um lokatónleikana í tónleikaröð hennar Björk Orkestral sem nú stendur yfir. Björk kemur vel undan COVID-faraldrinum, kveðst aldrei hafa verið...
23.10.2021 - 14:29

Fór á mjög slæman stað þegar Þorvaldur lést

„Við vorum alltaf saman og ef við vorum ekki saman vorum við bara eins og unglingar,“ segir Helena Jónsdóttir um samband sitt og Þorvalds Þorsteinssonar heitins. Þau trúlofuðu sig þrisvar og giftu sig svo, enda viss um það frá nánast fyrsta bliki að...

Flókið að tryggja að bóluefni nýtist

75% landsmanna eru fullbólusett við COVID-19 og af tólf ára og eldri er hlutfallið farið að nálgast 90%. Um 560 þúsund skömmtum af bóluefnum hefur verið sprautað í landsmenn þegar allt leggst saman, efnum frá Pfizer, Moderna, AstraZeneca og Janssen...
23.10.2021 - 07:18

Nánar um nagladekk

Stefán Gíslason ræddi um vetrardekk og flækjurnar í kring um það.
22.10.2021 - 10:40

Sullandi heilaslettur og blóðbað í barnaleikjum

Squid game, eða smokkfiskaleikur, er margrómaður og ofurofbeldisfullur suður-kóreskur Netflix-þáttur sem hefur vakið upp sannkallað æði um allan heim. Þættirnir sýna fátækt fólk í stéttskiptri Suður-Kóreu sem í vonleysi og örvæntingu leikur...
22.10.2021 - 09:53

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 1 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 1

Pistlar

Myndlistin í tómarúmi vísindanna

Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson fylla upp í ákveðið tómarúm vísindanna á sýningunni Vísitasíur í Listasafninu á Akureyri, segir Ólöf Gerður Sigfúsdóttir.

Blóðþyrst fegurð á stóra sviðinu

Danssýningin Rómeó ♥ Júlía er kraftmikil, gáskafull, lostafengin, falleg og uppfull af húmor segir Snæbjörn Brynjarsson gagnrýnandi. „Fyrri hlutinn er gamanleikur, farsakennd rómantísk kómedía þar sem áhorfendur geta ímyndað sér að elskendurnir nái...
17.10.2021 - 10:00

Bók vikunnar

Hvað er svona merkilegt við það að vera biskupsfrú?

Síðustu fimm árin hefur myndlistar - og ræktunarkonan Hildur Hákonardóttir leitað í heimildum eftir konum sem frá siðaskiptum og fram til ársins 1805 gegndu virðingarstöðu biskupsfrúar í Skálholti en það ár var embættið flutt til Reykjavíkur. Þetta...
26.05.2021 - 16:48

Rás 1 - fyrir forvitna

Rás 1 er fyrir fólk með áhuga á sögu, samtíð og framtíð. Hún endurómar lífið í landinu, heimsbókmenntirnar, listirnar, vísindin og fræði.

Rás 1 er ekkert óviðkomandi. Á Rás 1 geturðu leyft þér að gleyma erli hversdagsins. Hlustendum er boðið í ævintýraferð, þeir heyra sögur af áhugaverðu fólki, umræður um menn og málefni af ýmsu tagi, hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands eða fara í leikhús.