Heimsókn til eiganda WOW og arðgreiðslur fyrirtækja sem fengu ríkisstyrk

Heimsókn til eiganda WOW og arðgreiðslur fyrirtækja sem fengu ríkisstyrk

Michele Roosevelt Edwards keypti flugfélagið WOW air og vill endurreisa það. Hún vill líka komast yfir Icelandair. Kveikur heimsótti eiganda fallna flugfélagsins á sveitasetur í Virginíu. Stjórnvöld hafa styrkt ferðaþjónustufyrirtæki um milljarða króna til að greiða laun fólks á uppsagnarfresti. Sum fyrirtækin höfðu árin fyrir faraldurinn greitt hundruð milljóna króna,

Horfa á þátt