
Áhöfn Landhelgisgæslunnar bjargar þúsundum – órafjarri Íslandsströndum
Áhöfnin á flugvél Landhelgisgæslunnar bjargaði rúmlega 1000 flóttamönnum á Miðjarðarhafi í mars. En á meðan hún sinnir eftirliti þar er eftirlits- og björgunargeta á Íslandi takmörkuð. Dómsmálaráðherra vill selja vélina og kaupa minni vél svo hægt sé að hafa hana á Íslandi stærstan hluta ársins.
Lesa umfjöllun