Vísindavarp Ævars

Vísindamenn óska eftir fleiri heilum

Vísindafréttir verða allsráðandi í Vísindavarpi dagsins. Vísindakonu-LEGO, jógúrt og óeðlilega flókið hár eru bara nokkrar af fréttunum sem við ætlum skoða.

Sérstakar þakkir fær vísindavefsíðan www.hvatinn.is

krakkaruv.is/aevar

Frumflutt

10. maí 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vísindavarp Ævars

Vísindavarp Ævars

Ævar vísindamaður setur allt milli himins og jarðar undir smásjána og rannsakar eins og honum einum er lagið. Fróðleikur og skemmtun fyrir forvitna krakka á öllum aldri.

Umsjón: Ævar Þór Benediktsson.

Þættir

,