Vísindavarp Ævars

Áramótaþáttur Ævars!

Gleðilegt nýtt ár! Í þessum síðasta þætti ársins 2015 rannsakar Ævar flugelda og hvernig þeir komast eiginlega á loft. Hann fær tvo góða gesti frá Hjálparsveit skáta í Reykjavík í heimsókn og spjallar við þau um öryggi og hvers vegna maður alls ekki fikta í flugeldum. Í lok þáttarins flytur hann svo hið ótrúlega (og vonandi árlega) áramótaávarp Ævars.

Frumflutt

30. des. 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vísindavarp Ævars

Vísindavarp Ævars

Ævar vísindamaður setur allt milli himins og jarðar undir smásjána og rannsakar eins og honum einum er lagið. Fróðleikur og skemmtun fyrir forvitna krakka á öllum aldri.

Umsjón: Ævar Þór Benediktsson.

Þættir

,