Vísindavarp Ævars

Hættulegasti staður í heimi

Ævar fær sent bréf þar sem spurt er um hættulegasta stað í heimi. Þetta er frábær spurning, en um leið spurning sem ekki er hægt svara í einni setningu. Fyrst þarf skoða heiminn, svo hvað er hættulegt og svo - á einhvern ótrúlegan hátt - bætast hákarlar í spilið. Hlustaðu ef þú þorir!

Frumflutt

28. okt. 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vísindavarp Ævars

Vísindavarp Ævars

Ævar vísindamaður setur allt milli himins og jarðar undir smásjána og rannsakar eins og honum einum er lagið. Fróðleikur og skemmtun fyrir forvitna krakka á öllum aldri.

Umsjón: Ævar Þór Benediktsson.

Þættir

,