Vísindavarp Ævars

Vísindafréttir

Í þættinum verður farið yfir helstu vísindafréttir í heiminum í dag; Farsímar sem tengja við heilann, umhverfisvænar líkkistur og tónlist fyrir ketti er bara brotabrot af því sem við fjöllum um í Vísindavarpi dagsins.

http://krakkaruv.is/aevar

Frumflutt

4. jan. 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vísindavarp Ævars

Vísindavarp Ævars

Ævar vísindamaður setur allt milli himins og jarðar undir smásjána og rannsakar eins og honum einum er lagið. Fróðleikur og skemmtun fyrir forvitna krakka á öllum aldri.

Umsjón: Ævar Þór Benediktsson.

Þættir

,