Vísindavarp Ævars

110 þúsund plastpokar á dag!

Í þætti dagsins fjöllum við um jörðina okkar og hvernig henni líður. Rakel Garðarsdóttir kemur í heimsókn, en hún er algjör sérfræðingur í því hvernig hugsa betur um umhverfið og í lok þáttarins les ég alls kyns upplýsingar um rusl - m.a. við Íslendingar hendum um 110 þúsund plastpokum á dag!

http://www.krakkaruv.is/aevar

Frumflutt

13. jan. 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vísindavarp Ævars

Vísindavarp Ævars

Ævar vísindamaður setur allt milli himins og jarðar undir smásjána og rannsakar eins og honum einum er lagið. Fróðleikur og skemmtun fyrir forvitna krakka á öllum aldri.

Umsjón: Ævar Þór Benediktsson.

Þættir

,