Matargat

Berja boost

Ylfa og Máni búa til tvær tegundir af boost, sem er tilvalið eftir skóla, annað með skyri og hitt með trönuberjasafa.

Hér eru uppskriftirnar:

Boost með skyri:

120g Frosin jarðaber

120g Frosin bláber

400g Hreint skyr

Klakar

Boost með trönuberjasafa:

120g Frosin jarðaber

120g Frosin bláber

1 banani

Trönuberjasafi

Vatn

Aðferð:

Setjið allt saman í blandara og þeytið vel.

Frumsýnt

17. okt. 2021

Aðgengilegt til

26. okt. 2024
Matargat

Matargat

Þau Ylfa og Máni standa vaktina í eldhúsinu og kenna okkur hvernig á elda og baka ýmislegt góðgæti.

Dagskrárgerð: Eva Rún Þorgeirsdóttir

Umsjón: Ylfa Blöndal og Hilmar Máni Magnússon.

Þættir

,