Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Horfa
Hlusta
Leit
Sögur
Sendu myndband
Þættir
Upp í sveit
Ah, blessuð sértu sveitin mín! Út um allt land eru sveitir, bændur og húsdýr af öllum stærðum og gerðum. Sumir bændur sinna dýrum, aðrir rækta grænmeti og enn aðrir tína æðadún. Við…
Nesti náttúrunnar
Sumarið er tíminn, segja allir jurtasérfræðingar landsins! Þá er matarkistan stútfull og hægt að safna allskonar góðum fjallagrösum, berjum, sveppum til að elda með, búa til te og…
Í hellaskoðun
Halló...halló......halló? Vá hvað það er mikið bergmál í þessum helli! Við horfumst í augu við innilokunarkennd og myrkfælni, setjum á okkur hjálm og höfuðljós og dýfum okkur ofan…
Í veiðiferð
Er fiskur í þessari á? En vatninu? Ert þú aflakló? Þá er þessi þáttur eitthvað fyrir þig! Við förum í veiðiferð, stangveiði, fluguveiði, dorgum og gerum allt til þess að fá maríufiskinn!
Aftur í útilegu
Hvað er skemmtilegra en að fara í útilegu á sumrin? EKKERT! Förum aftur í útilegu og leitum uppi skemmtilegustu staðina til að tjalda á. Útilegusérfræðingar þáttarins eru Áslaug Nanna…
Í útilegu
Í útilegu...nú förum við! Það eru svo mörg flott tjaldstæði á Íslandi að það er varla hægt að velja. Svo er líka hægt að ferðast með alls konar tjöld, fellihýsi, hjólhýsi og tjaldvagna.
Í gönguferð
Nú leggjum við upp í langferð, eða kannski bara stutt hopp upp á næsta fjall! Göngum, göngum, göngum upp í gilið og niður, niður alveg niðurá tún. Hvað þarf maður að taka með sér í…
Náttúruperlur Vesturlands
Í þessum þætti köfum við dýpra í náttúrufjársjóðskistu Vesturlands og Vestfjarða. Þar er hægt að klifra í klettum, leika sér á löngum ströndum, fara í náttúrulaugar, skoða fossa og…
Náttúruperlur Norðurlands
Í þessum þætti köfum við dýpra í náttúrufjársjóðskistu Norðurlands. Við ferðumst um fjöll, firnindi, fossa, gil og tröllaslóðir og fáum ábendingar um fallega staði til að skoða frá…
Náttúruperlur Austurlands
Í þessum þætti köfum við dýpra í náttúrufjársjóðskistu Austurlands. Hvar finnast helstu gimsteinar og náttúruperlur landshlutans og hvernig kemst maður þangað? Heimamennirnir Hallgrímur…
Náttúruperlur Suðurlands
Í þessum þætti köfum við dýpra í náttúrufjársjóðskistu Suðurlands. Þar eru heitir hverir, fossar, eldfjöll, stór vötn og djúp gljúfur. Við fáum ábendingar um fallegustu staðina frá…
Eyjar í kring um Ísland
Í þessum þætti siglum við út í eyjar í kringum Ísland, sem er auðvitað líka eyja! Eyjarnar eru ótal margar og það býr ekki fólk í öllum þeirra en við fræðumst um heimskautsbauginn…
Hálendið
Í þessum þætti förum við upp á hálendið, en þar búa ekki margir krakkar. Það eru hins vegar margir sem ferðast þar, sérstaklega á sumrin því þá er hægt að keyra torfæra vegina sem…
Höfuðborgarsvæðið
Í þessum þætti ferðumst við um höfuðborgarsvæðið en þar sameinast sveitafélögin Mosfellsbær, Reykjavík, Seltjarnarnes, Kópavogur, Garðabær og Hafnarfjörður í eitt stórt svæði þar sem…
Vesturland
Í þessum þætti ferðumst við um Vesturland, frá Dölunum og alveg niður í Hvalfjörð. Sérfræðingur þáttarins, Jón Dagur, kemur frá Stykkishólmi en það er einmitt þar sem hægt er að taka…
Vestfirðir
Í þessum þætti ferðumst við um Vestfjarðarkjálkann, jafnvel þó við vitum ekki alveg afhverju hann er kallaður kjálkinn. Sérfræðingar þáttarins koma frá ýmsum stöðum á Vestfjörðum en…
Norðvesturland
Í þessum þætti ferðumst við um Norðvesturland, frá miðjum Tröllaskaga og að Hrútafirði. Sérfræðingar þáttarins koma frá sitthvoru bæjarfélaginu á Norðvesturlandi, en það eru þau Anton…
Norðausturland
Í þessum þætti ferðumst við um Norðausturland, frá Langanesi og alveg að Siglufirði, þar sem miðnætursólin sest ekki! Sérfræðingur þáttarins kemur frá höfuðstað Norðurlands, en það…
Austurland
Í þessum þætti ferðumst við um Austurland, frá Höfn í Hornafirði og að nesinu sem er svolítið eins og önd í laginu, Langanesi. Við heyrum í Austfirðingunum og sérfræðingum þáttarins,…
Suðausturland
Í þessum þætti ferðumst við um Suðausturland, frá Reynisfjöru að Höfn í Hornafirði! Frænkurnar, suðausturlandssérfræðingarnir og heimamennirnir í Hornafirði þær Elín Ósk og Ída Mekkín…
Suðurland
Í þessum þætti ferðumst við um Suðurland, frá Hveragerði að Sólheimasandi. Vinkonunar Hekla og Amalía segja okkur frá heimabæ sínum Selfossi og svo kíkjum við á Sólheima í Grímsnesi…
Reykjanesskagi
Við hefjum hringferðina á Reykjanesskaga. Heimamaðurinn Jón Grétar frá Suðurnesjabæ segir okkur frá leyndum perlum, við heyrum þjóðsöguna um Rauðhöfða og lærum nýjan bílaleik. Ef þið…