Húllumhæ

Sólkerfið, Krakkaskaup, Kuggur og B2

Í þættinum í dag fjallar Sævar Helgi um sólkerfið okkar í Nei sko, Sigrún Eldjárn kemur í Krakkakiljuna, við sjáum geggjað atriði úr Krakkaskaupinu og opnunaratriði á Sögum Verðlaunahátíð barnanna 2020 sem var einmitt til heiðurs Sigrúnu og Þórarni Eldjárn.

Þáttastjórnandi:

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Fram komu:

Salka Hjálmarsdóttir

Sigyn Blöndal

Sigrún Eldjárn

Sævar Helgi Bragason

Mikael Emil Kaaber

Berglind Alda Ástþórsdóttir

Baldur Björn Arnarsson

Gabríel Máni Kristjánsson

Hlynur Atli Harðarson

Ylfa Blöndal Egilsdóttir

Hilmar Máni Magnússon

Handrit og framleiðsla:

Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal

Birt

13. nóv. 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er barnamenning í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, kíkjum í bækur, lærum töfrabrögð og gerum tilraunir. Við förum yfir hvað er framundan um helgina og hoppum svo kát saman inn í helgarfrí. Þáttastjórnandi: Iðunn Ösp Hlynsdóttir.