Húllumhæ

Ys og þys út af öllu, Sögur - verðlaunahátíð barnanna og viðburðir he

Í dag ætlum við kynna okkur Sögur verðlaunahátíð barnanna og heyra tónlist sem krakkar sömdu, svo kíkjum við á Krakkakiljuna, fáum tilraun og endum auðvitað á viðburðum helgarinnar.

Þáttastjórnandi:

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Handrit og framleiðsla:

Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal

Birt

18. sept. 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er barnamenning í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, kíkjum í bækur, lærum töfrabrögð og gerum tilraunir. Við förum yfir hvað er framundan um helgina og hoppum svo kát saman inn í helgarfrí. Þáttastjórnandi: Iðunn Ösp Hlynsdóttir.