Húllumhæ

Nei sko! Kennarinn sem hvarf, Miðaldafréttir og hugleiðsla.

Í þættinum í dag lærum við hugleiðsluTRIX, heyrum um stórviðburðinn þegar handritin okkar komu til landsins og sjáum fyrsta þáttinn af Nei sko! þar sem Sævar Helgi og Vilhjálmur Árni gera skemmtilega tilraun sem þið getið prófað heima um helgina.

Bergrún Íris kíkir svo til okkar í Krakkakiljuna.

Þáttastjórnandi:

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Fram komu:

Snorri Másson

Jakob Birgisson

Sævar Helgi Bragason

Vilhjálmur Árni Sigurðsson

Sigyn Blöndal

Bergrún Íris Sævarsdóttir

Sunneva Kristín Guðjónsdóttir

Eva Rún Þorgeirsdóttir

Handrit og framleiðsla:

Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal

Birt

6. nóv. 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er barnamenning í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, kíkjum í bækur, lærum töfrabrögð og gerum tilraunir. Við förum yfir hvað er framundan um helgina og hoppum svo kát saman inn í helgarfrí. Þáttastjórnandi: Iðunn Ösp Hlynsdóttir.