Húllumhæ

Miðaldafréttir, Skrifstofan, Krakkakiljan og Stúlka uppi á stól

Í Húllumhæ í kvöld: Miðaldafréttir með Snorra og Jakobi, Stúlka uppi á stól - lag úr Sögum verðlaunahátíð barnanna, Krakkakiljan - Fjallaverksmiðja Íslands

Lalli töframaður

Þáttastjórnandi:

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Gestir í Krakkakiljunni:

Kristín Helga Gunnarsdóttir

Elísabet Heiða

Jóhannes Ólafsson

Handrit og framleiðsla:

Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal

Birt

9. okt. 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er barnamenning í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, kíkjum í bækur, lærum töfrabrögð og gerum tilraunir. Við förum yfir hvað er framundan um helgina og hoppum svo kát saman inn í helgarfrí. Þáttastjórnandi: Iðunn Ösp Hlynsdóttir.