Húllumhæ

Hrekkjavökuþáttur!

Í þættinum í dag fræðumst við um Hrekkjavökuna, drauga og heyrum um frábærar hryllingssögur eftir bræðurna Ævar og Guðna Líndal.

Þáttastjórnandi:

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Gestir:

Guðni Líndal Benediktsson

Ævar Þór Benediktsson

Guðni Rúnarsson

Jón Þorri Jónsson og Maríanna Ósk Atladóttir.

Sigyn Blöndal

Björk Bjarnadóttir

Birta og Bárður - Jóhann G. Jóhannsson og Þóra Sigurðardóttir

Víðir Reynisson

Birta Hall

Handrit og framleiðsla:

Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal

Birt

30. okt. 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er barnamenning í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, kíkjum í bækur, lærum töfrabrögð og gerum tilraunir. Við förum yfir hvað er framundan um helgina og hoppum svo kát saman inn í helgarfrí. Þáttastjórnandi: Iðunn Ösp Hlynsdóttir.