Veröldin hans Walts

„Einhver dragdrottninga fantasía.“

Í þessum þætti ætlum við íhuga Disney illmenni, og hvernig þau öll, virðast meira eða minna, hinsegin. Sigríður Jónsdóttir, sérfræðingur á Leikminjasafni Íslands og leikhúsgagnrýnandi Fréttablaðsins lítur við.

Umsjón: Anna Marsibil Clausen.

Frumflutt

3. apríl 2021

Aðgengilegt til

17. júlí 2024
Veröldin hans Walts

Veröldin hans Walts

Gleymum sorg og sút og sinnisgrút. Töfrateppið flýgur með hlustendur í vindsins litadýrð á vit ævintýra Disney samsteypunnar þar sem klassískar teiknimyndir öðlast stærra samhengi og allir vilja vera kettir.

Umsjón: Anna Marsibil Clausen.

Þættir

,