Veröldin hans Walts

„En svo klessa þau þessum stóru augum á alla“

Í þessum síðasta þætti heimsækjum við fræðafólk og rithöfunda, þau Yrsu Þöll Gylfadóttur og Gunnar Theódór Eggertsson, sem þekkja Disney myndir bæði úr eigin æsku og barnanna sinna. Við förum um víðari völl en í síðustu þáttum en meðal þess sem á góma ber Disneyvæðing dýra og Disney drunginn.

Umsjón: Anna Marsibil Clausen.

Birt

5. apríl 2021

Aðgengilegt til

5. apríl 2022
Veröldin hans Walts

Veröldin hans Walts

Gleymum sorg og sút og sinnisgrút. Töfrateppið flýgur með hlustendur í vindsins litadýrð á vit ævintýra Disney samsteypunnar þar sem klassískar teiknimyndir öðlast stærra samhengi og allir vilja vera kettir.

Umsjón: Anna Marsibil Clausen.