Veröldin hans Walts

„Maður sér Mjallhvíti ekki fyrir sér pakka tveggja metra manni inn í s

Í þessum þætti ætlum við rýna í ósýnilegan en samt svo augljósan hluta fjöldamargra Disney mynda: fatlanir. Hvernig þær birtast og hvað þær þýða í grænum sjó og víðar.

Gestir eru Bergrún Íris Sævarsdóttir, teiknari og barnabókahöfundur og Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, listfræðingur og baráttukona.

Umsjón: Anna Marsibil Clausen.

Frumflutt

2. apríl 2021

Aðgengilegt til

10. júlí 2024
Veröldin hans Walts

Veröldin hans Walts

Gleymum sorg og sút og sinnisgrút. Töfrateppið flýgur með hlustendur í vindsins litadýrð á vit ævintýra Disney samsteypunnar þar sem klassískar teiknimyndir öðlast stærra samhengi og allir vilja vera kettir.

Umsjón: Anna Marsibil Clausen.

Þættir

,