Útvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Beint
RÁS 1
RÁS 2
RONDÓ
Dagskrá
Leit
Þættir
„En svo klessa þau þessum stóru augum á alla“
Í þessum síðasta þætti heimsækjum við fræðafólk og rithöfunda, þau Yrsu Þöll Gylfadóttur og Gunnar Theódór Eggertsson, sem þekkja Disney myndir bæði úr eigin æsku og barnanna sinna.
„Er þessi tebolli ekki smá sexý? “
Í þessum þætti ætlum við að tala um ást, rómantík og jafnvel kynlíf við stjórnendur hlaðvarpsins Athyglisbrestur á lokastigi, þær Salvöru Gullbrá Þórarinsdóttur og Lóu Björk Björnsdóttur.
„Einhver dragdrottninga fantasía.“
Í þessum þætti ætlum við að íhuga Disney illmenni, og hvernig þau öll, virðast meira eða minna, hinsegin. Sigríður Jónsdóttir, sérfræðingur á Leikminjasafni Íslands og leikhúsgagnrýnandi…
„Maður sér Mjallhvíti ekki fyrir sér pakka tveggja metra manni inn í s
Í þessum þætti ætlum við að rýna í ósýnilegan en samt svo augljósan hluta fjöldamargra Disney mynda: fatlanir. Hvernig þær birtast og hvað þær þýða í grænum sjó og víðar.
„Ekki hægt að teikna það fyrst og syngja svo“
Í þessum þætti hittum við Ragnar Eyþórsson, framleiðanda hjá KrakkaRÚV og skyggnumst með honum á bakvið tjöldin við framleiðslu Disney mynda.