Stefnumót við Sturlunga

Þáttur 5 af 30

Konur á Sturlungaöld er efni þáttarins.

Finnbogi Guðmundsson flytur brot úr erindi á Sturlustefnu um áberandi hlut kvenna í upphafi Íslendingasögu Sturlu Þórðarsonar.

Kristbjörg las þátt eftir Helga Hjörvar úr bókinni Konur á Sturlungaöld.

Hrafnkell A. Jónsson les hugleiðingu sína um ættir Þóru Eiríksdóttur frillu Þórðar Sturlusonar.

Lestur: Kristbjörg Kjeld.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

Frumflutt

13. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stefnumót við Sturlunga

Stefnumót við Sturlunga

Fjallað er um Sturlungasögu og rætt við leika og lærða um söguna, sögusviðið og einstakar persónur frá ýmsum sjónarhornum.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

(Áður á dagksrá 1984-85)

Þættir

,