Stefnumót við Sturlunga

Þáttur 2 af 30

Í þættinum er fjallað um spurningu Péturs Þorsteinssonar sýslumanns Dalamanna um það hvar klettur væri í Borgarfirði sem Svarthöfði Dufgusson hratt hesti sínum fram af og stökk sjálfur á eftir 28. nóv. 1242. Rakinn eru málsatvik úr Þórðar sögu kakala og lesnir tveir stuttir kaflar.

Í þættinum eru flutt tvö brot úr fyrirlestri dr. Gunnars Karlssonar á Sturlustefnu Árnastofnunar í Háskóla Íslands 28.-29. júlí 1984, Siðamat Íslendingasögu.

Lestur: Kristbjörg Kjeld.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

Frumflutt

23. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stefnumót við Sturlunga

Stefnumót við Sturlunga

Fjallað er um Sturlungasögu og rætt við leika og lærða um söguna, sögusviðið og einstakar persónur frá ýmsum sjónarhornum.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

(Áður á dagksrá 1984-85)

Þættir

,